Gönguferð í Kreppulindir

Botn Vesturdals í Kreppulindum: gamall fosshylur Jökulsár á Fjöllum
Botn Vesturdals í Kreppulindum: gamall fosshylur Jökulsár á Fjöllum

FFA efndi til gönguferðar í Kreppulindir nyrst í Krepputungu 6.-7. júlí 2018. Smellið á "Myndir" til að fræðast nánar um ferðina.