Gönguferð um Forvöð og Hallhöfðaskóg

Gönguhópur FFA við Hallhöfða í Hallhöfðaskógi.
Gönguhópur FFA við Hallhöfða í Hallhöfðaskógi.

FFA efndi til gönguferðar um austurbakka Jökulsár á Fjöllum þ. 24. ágúst 2019. Smellið á Myndir til að fræðast um ferðina.