Ferðin í kvöld verður farin um Gásir undir leiðsögn Björns Vigfússonar sagnfræðings. Létt og fróðleg ferð sem allir ættu að hafa gaman af. Brottför kl. 19 frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23.