Gönguvika 1: Ferðin í kvöld - Kjarnaskógur

Gönguvika 1:

Ferðin í kvöld verður farin um Kjarnaskóg undir leiðsögn Hallgríms Indriðasonar, skógfræðings. Létt og þægileg ganga við allra hæfi í fólkvangi Akureyrar

Kjarnaskógur 21. júní.

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 1.000/500. Innifalið: Fararstjórn

 

Munið að skrá ykkur