Gönguvika 2: Eyrin. 27. júlí

Síðasta ferð gönguvikunnar verður í kvöld. Farið verður í fræðslugöngu um Eyrina undir leiðsögn Ingvars Teitssonar. Ekki láta ykkur vanta og munið að skrá ykkur.

Um Eyrina skor
27. júlí. Brottför kl. 19 frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 1.000/500. Innifalið: Fararstjórn