- Skrifstofan
 - Félagið
 - Ferðir og viðburðir
 - Hreyfiverkefni
 - Skálar
 - Myndir
 
Gönguviku FFA lauk í gær 22. júní með sólstöðugöngu á Haus. Veðrið lék við þátttakendur og sólsetrið eftir því.
Gönguvikan stóð frá 18. - 22. júní og tóku alls 84 manns þátt í henni að þessu sinni. Ferðirnar sem voru farnar voru Leyningshólar, Vaglaskógur, Kristnesskógur og Haus í Staðarbyggðafjalli.