Hætt við pílagrímsgönguna

Vegna lélegrar þátttöku hefur verið hætt við pílagrímsgönguna heim að Hólum. Minnum á Hólahátíðina á vegum Biskupsstofu og áhugaverða dagskrá í tengslum við hana.