Harðarvarða á Hlíðarfjalli. Fjall mánaðarins. Gönguferð

Brottför kl. 9á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verð:  2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið að Skíðastöðum og gengið þaðan eftir Mannshrygg upp á Hlíðarfjall og síðan vestur að vörðunni.Vegalengd alls 10 km. Hækkun: 400 m.