Hjaltadalsheiði 1030m

Heiðin var fjölfarin leið milli byggðarlaga, Ekið er fram í Hörgárdal að Ásgerðarstaðaseli eða eins og færi leyfir. Gengið er fram dalinn og yfir heiðina sem leið liggur niður Hjaltadalinn að Reykjum þar sem farið verður í bíl og ekið heimleiðis. Vaða þarf ár á leiðinni. (vaðskór). Vegalengd 29 km.
Fararstjóri: Una Sigurðardóttir
Verð: kr. 9.000 / kr. 8.500
Innifalið: Fararstjórn og akstur.
Brottför frá FFA kl. 8.00