Húsárgil

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjórn: Karl Stefánsson
Gengið frá Ytri Bægisá upp að fossinum norðan megin við Húsána.
Verð: kr. 500. Innifalið: Fararstjórn.