Kambur við Flateyjardal - aflýst vegna snjóa

Ferðinni á Kamb við Flateyjardal sem fara átti á morgun laugardaginn 5. september, hefur verið aflýst vegna snjóa.