Kotagil – Bólugil

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Örn Þór Emilsson
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500. Innifalið: Fararstjórn.
Kotagil er mikið árgljúfur í Norðurárdal í Skagafirði þar sem lesa má í elsta skeið jarðsögunnar í Skagafirði (Tertíer tímabilið) og uppbyggingu fjallanna á Tröllaskaga. Í Bólugili er sagt að skessan Bóla hafi haldið sig  í tilkomumiklu gljúfrinu og þar er sérkennileg og falleg friðlýst fossaröð