Kræðufell - Gæsadalur

Gengið frá bílastæðinu efst á Víkurskarði um Gæsadal á fjallið Kræðufell. Þaðan er gengið um Dalsmynni að Laufási þar sem gangan endar.
Fararstjóri: Roar Kvam.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 9.00