Krafla – Þeistareykir – Mývatn Skíðaferð

28 - 29. apríl. Krafla – Þeistareykir – Mývatn. Skíðaferð  Myndir ATH breytt dagsetning frá áætlun.
Ekið er á einkabílum að Kröflu þar sem skíðað er af stað í átt að Þeistareykjum og gist þar um nóttina. Næsta dag er gengið til suðurs vestan við Bæjarfjallið og að Mývatni.
Vegalengd alls um 46 km.
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson
Verð: kr. 4.000 / kr. 3.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 8.00