Laugardagur 28. feb. - Garðsárdalur - skíðaferð

Gengið verður frá bænum Garðsá og inn dalinn og sömu leið til baka. Þetta er góð skíðaferð við flestra hæfi. Fararstjóri er Valur Magnússon.

Verð er kr. 1.500, en kr. 1.000 fyrir félagsmenn.

Farið verður frá FFA kl. 10:00.