Leiðin að Botna jeppafær

Eins og undanfarin ár er leiðin að skálanum botna aðeins jeppafær og seinfarin.  Leiðin frá Grænavatni í Mývatnssveit er heldur betri en leiðin frá Svartárkoti í Bárðardal.