Lokun skála á vegum FFA

Nú er búið að loka skálum og gæslu lokið á vegum FFA í Dreka, Herðubreiðarlindum og Laugafelli. Hægt er að panta vetrargistingu í gegnum heimasíðuna eða skrifstofuna á netfangið ffa@ffa.is.