Lýðheilsugangan 27. september - Innbærinn

Í dag verður síðasta lýðheilsugangan og verður gengið um innbæinn að þessu sinni. Lagt verður af stað fótgangandi frá skrifstofu félagsins, Strandgötu 23, kl. 18:00.