Lýheilsugangan í dag 13. september

Í lýðheilsugöngunni að þessu sinni verður farinn svokallaður Nonnastígur. Brottför er fótgangandi frá skrifstofu Ferðafélagsins, Strandgötu 23 kl. 18:00. Hvetjum alla til að koma með.