Meðfram Glerá.

Meðfram Glerá. skorskor Myndir
29. júní. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingimar Eydal
Verð: kr. 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið meðfram Glerá frá Heimari-Hlífá til ósa. Þetta er frábær og áhugaverð gönguferð í okkar nánasta umhverfi þar sem skoða má sjaldséðar jurtir.