Myndir frá Grímseyjarferð komnar inn

Myndir eru komnar inn frá vel heppnaðri ferð í Grímsey. Ferðin var farin 4. júlí síðastliðinn þar sem flogið var frá Akureyri. Farin var bátsferð umhverfis eyjuna. Snæddur var matur á veitingastaðnum Kríunni og farið svo í gönguferð í blíðviðrinu. Fararstjóri var Konráð Gunnarsson.
- Sjá myndir úr ferðinni