Næsta ferð

Ferð í Grímsey laugardag 4. júní

Næsta ferð verður farin í Grímsey 4. júní næstkomandi.  Flogið verður með flugvél frá Flugfélagi Íslands til Grímseyjar, stoppað þar í 4-5 klst. á meðan eyjan er skoðuð undir leiðsögn heimamanna.
Brottför frá Akureyrarflugvelli kl. 9.00
Verð kr. 8900 fyrir félagsmenn en 9900 fyrir aðra.  Innifalið er flug fram og til baka og leiðsögn um eyjuna.
Nánari upplýsingar um Grímsey má finna á vef Grímseyjarhrepps, grimsey.is