Næsta ferð

7. júní. Gönguskarð 3 skórGengið verður frá Reykjum í Fnjóskadal um Bleiksmýrardal yfir Gönguskarð og niður í Garðsárdal að bænum Garðsá.    

Fararstjóri: Roar Kvam.
Verð: kr. 2.800 / kr. 3.800
Innifalið: Fararstjórn, akstur.
Brottför kl. 8.00

Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins
mánudaga – föstudaga kl. 16.00 – 19.00,  sími 462 2720
eða í tölvupósti ffa@ffa.is

Ferðanefnd   FFA

Hér er hægt að skoða myndir úr ferð sem farin var 2. júní 2006