Næsta ferð

Helgina 20. – 22. apríl. Laugafell. Skíðaferð  3 skór

Á föstudegi er gengið frá Hólsgerði og í Bergland við Urðarvötn. Á laugardag er haldið áfram í Laugafell.
Á sunnudegi er gengið norður að Urðarvötnum og niður Vatnahjalla að bænum Hólsgerði.
Þetta er toppupplifun fyrir fjallaskíðafólk. Ekki skaðar laugin notalega í Laugafelli.

Fararstjóri: Frímann Guðmundsson
Verð: kr. 4.000/5.400

Ath! Brottför frá FFA kl. 14.00

Hér má sjá myndir frá ferð sem farin var 2004

Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins
fimmtudaginn 19. apríl milli kl. 17.30 og  19.00 eða í
tölvupósti ffa@ffa.is

Ferðanefnd FFA