Næsta ferð 10. apríl: Þorvaldsdalur -gönguskíðaferð

Þorvaldsdalur. Gönguskíðaferð skidiskidi

Brottför kl. 9.30 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Þátttaka ókeypis.
Ekið að Árskógarskóla. Gengið á gönguskíðum fram og til baka að skálanum Derri í vestanverðum Þorvaldsdal. Ferðin er farin í samvinnu við Ferðafélag Svarfdæla. Vegalengd 18 km. Gönguhækkun lítil. Þátttakendur í ferðum FFA eru minntir á að virða gildandi sóttvarnareglur og huga að persónulegum sóttvörnum. Munið að skrá ykkur hér