Næsta ferð 24. ágúst: Forvöð - Hallhöfðaskógur

Forvöð - Hallhöfðaskógur Öxarfirði skorskor

24. ágúst. Brottför kl. 8  á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð 3.500/2.000.
Gengið um mikilfengleg Jökulsárgljúfur að austan. Vígabjarg, Grettisbæli, Réttarfoss, fallega bergganga sem minna á Hljóðakletta, Kallbjörg, Hallhöfðaskóg og prýði svæðisins Hallhöfða, næstum ókleifan stuðlabergshöfða. Göngulengd um 16 km, hækkun 50-100m. Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig.

Munið að skrá ykkur hér