Næsta ferð 31. ágúst: Siglunes - sigling og gönguferð

Siglunes  - sigling og gönguferð skorskorskor

31. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Una Þ. Sigurðardóttir. Verð: 11.500 /10.000. Innifalið: Fararstjórn og sigling.
Siglt frá Siglufirði út á Siglunes. Gengið um Siglunes og síðan haldið áleiðis fram Nesdal og yfir Kálfskarð til Siglufjarðar. Vegalengd 15-16 km, mesta hæð 450 m. Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig. Greiða þarf þátttökugjald fimmtudaginn 29. ágúst.      

Munið að skrá ykkur hér