Næsta ferð 4. október: Miðvíkurfjall

Miðvíkurfjall


Brottför kl. 9
á einkabílum frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23.
Fararastjórn: Bernard Gerristma og/eða Bóthildur Sveinsdóttir

Miðvíkurfjall er 560 m hátt. Ekið er upp í Víkurskarð. Þaðan er gengið upp hlíðina meðfram læknum og stefnan tekin Hnjúkinn. Fallegt útsýni er yfir Eyjafjörðinn vestanverðan og út til hafsins.
Sama leið farin til baka.

Vegalengd alls um 4 km. Gönguhækkun er 320 m.

Verð: 1.000 / 1.500 kr.

Skráning í ferð

 

skráning í ferð