Næsta ferð

Helgina 17. – 18. mars. Þeistareykir. Skíðaferð    3 skór
Ekið í rútu að Kröflustöð og gengið þaðan að Þeistareykjum og gist þar. Síðar gengið áfram til Húsavíkur um Reykjaheiði. Þetta er stórkostleg gönguleið og frábært útivistarsvæði, sem svíkur engan.

Fararstjóri: Frímann Guðmundsson
Verð: kr. 6.400/7.600
Brottför frá skrifstofu FFA kl. 8.00

Sjá ferðasögu síðan í fyrra með því að smella hér.
Hægt er að skoða myndir úr ferðinni í fyrra með því að smella hér.