Næsta ferð 7. mars: Þorvaldsdalur – skíðaferð

Þorvaldsdalur – skíðaferð í samvinnu við Ferðafélag Svarfdæla skidiskidi   

Brottför kl. 9:30 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Kristján Hjartarson.
Þátttaka ókeypis.
Ekið að Árskógarskóla til móts við Svarfdælinga, gengið þaðan á gönguskíðum fram og til baka að skálanum Derri í vestanverðum Þorvaldsdal. Auðveld ganga, alls um 18 km. Lítil hækkun. Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig.

Munið að skrá ykkur hér