Næsta ferð

Laugardagin 24. mars. Tunguheiði. Skíðaferð   3 skór
Lagt upp frá Fjöllum í Kelduhverfi og skíðað yfir Tunguheiði til Húsavíkur. Fyrr á tímum var þetta fjölfarin leið.

Fararstjóri: Sigurgeir Sigurðsson
Verð: kr. 3.900/4.700
Brottför frá skrifstofu FFA kl. 8.00

Hægt er að skoða myndir úr ferðinni í fyrra sumar með því að smella hér.