Næsta ferð: Draflastaðafjall

Draflastaðafjall, 734 m. Fjall mánaðarins.
2. desember. Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Gengið frá bílastæði efst á Víkurskarði og upp á fjallið, notið útsýnis og genginn góður hringur á fjallinu.
Þetta er frekar létt ganga við flestra hæfi. Vegalengd 10 km. Hækkun 390 m.