Næsta ferð: Hraunsvatn

Minnum á næstu ferð:

Hraunsvatn skor skor

3. nóvember. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Örn Þór Emilsson. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Lýsing. Ekið er að bænum Hálsi og gengið þaðan upp að vatninu og umhverfið skoðað eftir aðstæðum. Til baka er gengið sömu leið niður að Hálsi.
Vegalengd alls um 5 km. Gönguhækkun 270 m.

 Munið að skrá ykkur hér