Næsta ferð: Miðhálsstaðaháls

Miðhálsstaðaháls
Miðhálsstaðaháls

Miðhálsstaðaháls. Fjall mánaðarins skor skor Fjall Myndir
3. júní. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.

Gengið er frá Miðhálsstaðarskógi, suður og upp með hryggnum. Siðan er gengið niður sömu leið og er leiðin mjög auðfær. Vegalengd samtals 8 km.

Gönguhækkun 370 m.