Næsta ferð: Nesnúpur við Siglufjörð

Minnum á næstu ferð:

Nesnúpur við Siglufjörð skor skor skor

1. september. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri: Una Sigurðardóttir. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn
Gengið frá Siglufirði út í Kálfsdal og þaðan upp á Siglunesmúla. Þægileg ganga út fjallið og fram á Nesnúp 595m. Sama leið gengin til baka. Skemmtilegt útsýni yfir Siglunes og Siglufjörð.
Vegalengd ca. 10 km hvor leið. Gönguhækkun 595 m.

Munið að skrá ykkur.