Næsta ferð: Skíðastaðir - Þelamörk

Skíðastaðir - Þelamörk
Skíðastaðir - Þelamörk

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.

Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.


Gengið frá Skíðastöðum út hlíðina á Sjónarhól. Þægilegt rennsli niður að Þelamerkurskóla. Farið í heita pottinn (ekki innifalið). Frekar létt ferð við flestra hæfi.

Þess má geta að ef ekkert verður skíðafærið þá gæti ferðin breyst í gönguferð, jafnvel um annað svæði. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með stöðu mála á facebook síðunni okkar.