Næsta ferð 1. október: Sölvadalur-árgljúfur

Sölvadalur - árgljúfur

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Njáll Kristjánsson.
Ekið sem leið liggur fram í Sölvadal sem er fallegur framdalur í Eyjafirði þar sem skoðuð verða mjög falleg og sérkennileg árgljúfur sem áin hefur mótað í aldanna rás. Gönguhækkun óveruleg.
Þátttaka ókeypis.

SKRÁNING