Næsta ferð: Uppsalahnjúkur

Á toppnum - Kerling í baksýn
Á toppnum - Kerling í baksýn

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð:  2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.


Ekið er að Öngulsstöðum og að sumarhúsinu Seli. Gengið upp að vörðunni nyrst á Öxlinni og áfram inn eftir fjallinu. Síðan upp norð-austur hrygg fjallsins á hnjúkinn, 1100 m. 10 km alls. Hækkun 930 m. Tími: 6+

Göngufólk hafi með sér skó með hörðum botni og góða keðjubrodda.

Hér má sjá myndir úr ferð a hnjúkinn árið 2011

Hér má sjá ferðina á facebook, myndir af hnjúknum, kort og flr.