Náttúruhlaup með FFA haustið 2023

Verkefnið Náttúruhlaup með FFA er nýjung í starfi félagsins. Með því er verið að auka fjölbreytni og koma til móts við fleiri.

Farið verður í léttar hlaupaferðir með fræðslu þar sem þátttakendur læra meðal annars að útbúa sig í hlaup og um búnað og fleira sem kemur þátttakendum að góðum notum.

Í verkefninu er athyglinni beint meðvitað að því að njóta í léttum hlaupum úti í náttúrunni, engin keppni í þessum hópi.

Nánari upplýsingar á heimasíðu FFA hér

 

Skráning