Njótum töfra Þorvaldsdalsins á skíðum.

Næsta ferð

5. apríl. Þorvaldsdalur. Skíðaferð  2 skórGengið á skíðum frá bænum Fornhaga í Hörgárdal að Stærra-Árskógi. Njótum töfra Þorvaldsdalsins á skíðum. Hallinn norður dalinn er langur og rennslið niður hann er frábært í góðu skíðafæri. Þetta er mjög skemmtileg skíðaganga.

Fararstjóri: Ingvar Teitsson.
Verð: kr. 2.100 / kr. 3.100
Innifalið: Fararstjórn, akstur.
Brottför kl. 9.00

Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins
föstudaginn 4. apríl milli kl. 17.30 og  19.00 eða í
tölvupósti ffa@ffa.is

Ferðanefnd   FFA