Nýi-Lambi: klætt á stafna skálans

Laugardaginn 22. mars 2014 var haldið áfram vinnu við Nýja-Lamba. Klætt var á norður- og suðurstafna skálans og byrjað að klæða á vesturstafninn. Smellið á MYNDIR og svo á "Bygging Lamba" til að sjá myndir af framkvæmdinni.