Nýjar myndir

Fyrsta ferð ársins samkvæmt ferðaáætlun var farinn 4. mars sl.  Raðgert var að ganga austur yfir Bíldsárskarð en vegna snjóleysis var ferðinni breytt og farið út að Kaldbak og gengin þar góður hringur.

Þátttakendur voru aðeins fjórir en aðstæður mjög góðar til ferðalaga, ágætur snjór og gott veður.  Farastjóri í ferðinni var Árni Björnsson. 
Myndir úr ferðinni eru komnar inn á myndasíðu