Nýjar upplýsingar um Þaulann 2020 - Múlakolla

Kassinn á Múlakollu hefur verið færður að vörðu á ysta toppnum en það er sá toppur sem á gps kortum er merktur sem Múlakolla. Nú ættu allir að finna gögnin og geta lokið leiknum, gangi ykkur vel.