Opið hús

 

Opið hús

Ferðafélag Akureyrar er með Opið hús fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Spánn: Land hrífandi fegurðar og menningar. Ingvar Teitson segir frá í máli og myndum.

Kaffi og spjall á eftir.