Opið hús

Opið hús verður næstkomandi fimmtudag, 3. nóvember kl. 20.00

Sýndar verða myndir frá byggingu Bræðrafells og flutningi þess á Ódáðahraun.

Kaffi og spjall á eftir

Allir velkomnir