Opið hús

Opið hús fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.

Sæmundur Þór Sigurðsson, leiðsögumaður hjá ÍT ferðum kynnir gönguferðir erlendis. Sérstaklega verður kynnt ný og spennandi ferð til Perú sem farin verður um páskana 2010.

Allir velkomnir.

Linkur á ÍT ferðir: http://www.itferdir.is/categories.php?id=4