Opið hús

Opið hús.

Fyrsta opna hús vetrarins verður fimmtudaginn 6. október nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.

„Orkneyjar - ævintýraheimur í fortíð og nútíð“ - Jónas Helgason menntaskólakennari fjallar um Orkneyjar í máli og myndum.

 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, enginn aðgangseyrir. Kaffi á könnunni.