Opið hús hjá FFA 1. nóvember

Opið hús verður fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.
Ingvar Teitsson kynnir  "Almannavegur yfir Ódáðahraun".
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, enginn aðgangseyrir. Kaffi á könnunni.
___________________________________________

Lumar þú á ferðasögu og/eða myndum og hefðir áhuga á að deila því með okkur á opnu húsi? Ef svo er vinsamlega sendu tölvupóst á hafdis@valur.net með upplýsingum og við setjum okkur í samband við þig.