Opið hús verður í kvöld, fimmtudaginn 6. okt í húsnæði félagsins að Strandgötu 23.
Hermann Gunnar Jónsson kynnir bók sína Fjöllin í Grýtubakkahreppi. Í bókinni eru ma ferðasögur höfundar, gönguleiðalýsingar, yfir 280 ljósmyndir og 47 kort.
Kaffi og spjall á eftir og allir velkomnir.