Opið hús verður fimmtudaginn 7. maí

Opið hús verður fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00 í Strandgötu 23. Ferðanefnd verður með kynningu á ferðum sumarsins. Allir velkomnir. Kaffi og spjall á eftir.